Kristján Baldursson hdl.

löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, löggiltur leigumiðlari
Vegmúla 4, 108 Reykjavík 546-5050
Vatnsveituvegur fákur , 110 Reykjavík (Árbær)
7.200.000 Kr.
Hesthús
0 herb.
0 m2
7.200.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1967
Brunabótamat
4.610.000
Fasteignamat
3.423.000

4 pláss í glæsilegasta húsi Fákssvæðisins. Glæsilegt 45fm. hluti í hesthúsi við Faxból öðru nafni Vatnsveituveg Fákur, Reykjavík. Húsið var endurbyggt árið 2007. 

Um er að ræða á neðri hæð tvær tveggja hestastíur innst inn í húsinu, ryðfríar  innrétting með gegnheilli eik, gólfhiti. Gott aðgengi á breiðum gang til að leggja á eða járna. Hátt er til lofts í hesthúsinu. 

Á efri hæð hússins er glæsileg kaffistofa með eldhúsinnréttingu, ísskáp, uppþvottavél, ofn, helluborð og viftu. Gott eldhúsborð, sófar og stólar. Flott útsýni er úr kaffistofu, útgengt er út á svalir úr kaffistofunni. Baðherbergi með sturtuaðstöðu,  upphengt salerni og gluggi. Búningsaðstaða með góðu skápaplássi. Mjög rúmgóð hlaða.

Sérlega góð aðstaða fyrir menn og hesta. Frábær staðsetning og stutt í reiðhöllina. Eitt gerði fyrir allt húsið. Hitveita. 

Allar nánari upplýsingar um eigninar eru hjá Guðbjörgu löggilts fasteignasala í síma 8995949 eða á netfanginu [email protected]


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.