Kristján Baldursson hdl.

löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali, löggiltur leigumiðlari
Vegmúla 4, 108 Reykjavík 546-5050
Dalsbrún 8, 810 Hveragerði
42.500.000 Kr.
Raðhús
3 herb.
99 m2
42.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2016
Brunabótamat
34.950.000
Fasteignamat
32.850.000

Opið hús sunnudaginn 10. mars klukkan 14:00-14:30, verið velkomin!!
Trausti fasteignasala kynnir: Raðhús á einni hæð með verönd og fallegu útsýni til suðurs í Hveragerði.  Um er að ræða eign sem er skráð skv F.M.R. 99,0 fm. Svefnherbergin eru tvö.  Allar nánari upplýsingar veitir Garðar Hólm Löggiltur fasteignasali í síma 899-8811 eða [email protected]


Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp.  
Eldhús: Eldhúsið er gott með vandaðri innréttingu frá Fríform. Mikið og gott skápapláss. Flísalagt milli skápa.  Parket á gólfi.  Ísskápur og uppþvottavél fylgja með.
Borðstofa: Borðstofan er björt og rúmgóð með mikilli lofthæð. Parket er á gólfi.
Stofa: Stofan er björt og rúmgóð. Parket er á gólfi.  Útgengi er á verönd þar sem hefur verið gert ráð fyrir heitum potti. 
Baðherbergi: Á baðherberginu er sturta með flísalögðum botni og hægt að ganga beint inn í hana. Flísar eru á gólfi og veggjum.  Fallegt hvít innréttingu og upphengt klósett.
Þvottahús: Þvottahús er með hvítri innréttingu og eru vélarnar í vinnuhæð.  Hægt er að fara upp á ca. 35 fm geymsluloft og er fellistigi í opinu. 
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 2 bæði með parketi á gólfi og fataskápum.
Niðurlag: Þetta er vel skipulagt og glæsilegt endaraðhús.  Gólfhiti er í eigninni.
Allar nánari upplýsingar veitir Garðar Hólm, Löggiltur fasteignasali í síma 899-8811 eða [email protected]
 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.