Trausti fasteignasala, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna:Mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð með sérinngangi við Drápuhlíð 7, Reykjavík. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 136,5 fm og þar af bílskúr 17,2 fm.Fostofa: Forstofa með flísum á gólfi
Eldhús: Eldhús með nýlegum innréttingum frá HTH og white forrest marmara á borði. Gornje oro eldavél, helluborð og vifta. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofa/boðstofa: Stofa er með fallegum bogaglugga sem setur mikin svip á rýmið, gólf eru flotuð.
Baðherbergi: Baðherbergi flísalagt og með dökkri innréttingu frá HTH, sturta.
Herbergi I: Svefnherbergi er með skápum og parket liggur undir teppi sem núna er á gólfinu.
Herbergi II: Svefnherbergi er með skápum og parket liggur undir teppi sem núna er á gólfinu.
Herbergi III: Svefnherbergi er með parket á gólfi.
Hol: Hol er með HTH skápum og flotuðu gólfi.
Geymsla: Tvær geymslur eru í kjallara.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús.
Bílskúr: Bílskúr er sameiginlegur með annari og eign og er hlutur íbúðar 17,2 fm á honum. Ástand bílskúrs er ekki gott og þarnast hann verulegs viðhalds.
Einkabílastæði fylgir eigninni.
Skolp og dren hefur verið endurnýjað undir og við hús.
Eigandi hefur ekki búið í eigninni og er því ekki kunnugur um ástand hennar að fullu.
Allar nánri upplýsingar veita:
Guðlaug Jóna lgf, í síma 661-2363, [email protected] eða Garðar Hólm lgf. í síma 899-8811, [email protected] Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.