*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN ***
Trausti fasteignasala kynnir eignina Hagamel 17, 107 Reykjavík, nánar tiltekið spennandi eign á tveimur hæðum. Ein af gömlu "Höllunum" við Hagamel. Virðulegt hús á frábærum stað.
Efri hæð er 101,2m2 og kjallari 68,1m2. Samtals 169,3m2.Íbúðin er á tveimur hæðum. Hægt væri að opna á milli hæða með hringstiga í holi niður í geymslu í kjallara.
Þannig væri auðveldlega hægt að útbúa 4 svefnherbergja íbúð á tveimur hæðum.
Kjallari er með eldhúsi, þremur svefnherbergjum, geymslu og baðherbergi.
Fyrsta hæð er með stóru svefnherbergi og litlu herbergi við hliðina á því sem væri hægt að útbúa sem flott fataherbergi.
Samtals 4 svefnherbergi.
Aukin lofthæð er á fyrstu hæðinni.
Mjög fallegur stigi út í garð.
Nánari upplýsingar veitir Garðar Kjartansson s 853-9779 eða [email protected], Kristján Baldursson löggiltur fasteignasali sími 867-3040 eða [email protected] og Hallgrímur Hólmsteinsson s 896-6020 eða [email protected]Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.